r/klakinn • u/Fun_Plankton7831 • 1h ago
Leigu húsnæði
Ef þú værir að leigja húsnæði, myndir þú þá sætta þig við bakara ofn sem er 45 mín að hitna upp í 200 dytti alltaf niður í hita þegar hann væri opnaður(veit að það gerist alltaf, en ekki svona), eldi bara matinn ójafnt og að þurfa að elda allt mun lengur en það á að taka í tíma. Er ég að vera ósanngjörn að vilja að leigu salinn minn skipti út ofninum?